Pure Cycles reiðhjól

Frá 2010 hefur Pure Cyles áður Pure Fix Cycles að framleiða og selja single speed reiðhjól. Núna býður Pure Cyles uppá fjöldan allan af reiðhjólum. Frá Pure Cycles bjóðum við uppá single speed, track, klassísk og gírahjól. Einnig útvegum við stell, varahluti og aðra aukahluti til að gefa hjólinu þinn stíl. Skoða úrvalið frá Pure Cycles.

Cinelli reiðhjól

Cinelli á sér langa sögu í hönnun og smíði reiðhjóla. Cinelli er eitt af stóru hjólamerkunum í heiminum, 28 gullmedalíur frá Ólympíuleikum og Heimsmeistaramótum staðfesta það. Árið 2015 sigraði Team Cinelli Chrome Red Hook Crit World Champion. Frá 2010 til 2015 hefur Cinelli verið opinber styrktaraðili Red Hook Criterium en það er stærsta Fixed Gear keppni í heiminum. Frá Cinelli bjóðum við uppá single speed, road og offroad. Einnig getum við útvegað stell, varahluti og aðra aukahluti frá þeim. Skoða úrvalið frá Cinelli.

Ridley reiðhjól

Saga Ridley hefst 1990 en árið 1997 hefst hönnun og smíði á eigin merki, Ridley. Með stöðugri nýsköpun hefur Ridley verið framarlega í hönnun og smíði reiðhjóla. Ridley er alltaf að bæta sig þegar kemur að loftmótstöðu og hefur hækkað standardinn fyrir aðra með því að nota FAST tæknina. Við bjóðum uppá road, all road og offroad reiðhjól frá Ridley. Skoðaðu brot af því sem við getum útvegað.

Götuhjól býður uppá reiðhjól frá Genesis bikes

Hjá Genesis snúast hjólreiðar um frelsi og lífstíl. Einnig að eiga góðan tíma með vinum og búa til góðar minningar. Genesis notar karbon, títan, stál og ál í stellin sín. Fer allt eftir tilgangi hjólsins. Við getum útvegað racer, cyclocross, fjallahjól, borgarhjól og ferðahjól. Skoða úrvalið frá Genesis

 Full suspension - fjallahjól - ferðahjól - reiðhjól - hjól - Marin Bikes - Götuhjól

Marin Bikes California var stofnað af Bob Buckley og Joe Murray árið 1985 í Marin County Kalíforníu. Fyrsta fjallahjólið sem Marin bauð uppá kom á markið árið 1986 og hét Madrone Trail hardtail. Árið 1992 kom fyrsta full-suspension hjólið og síðan þá hefur Marin verið framandi í hönnun og þróun á full-suspension hjólum. Skoða úrvalið frá Marin.


Reiðhjól - Hjól - Fatbike - Fatback 

Fatback var stofnað af Greg Matyas árið 2007 og síðan þá hefur Fatback þróað fatbike og komið með margar nýjungar. Fatback býður upp á nokkrar útgáfur af hjólum og ætti hver og einn að finna sitt fatbike hjól. Skoða úrvalið frá Fatback.

Reiðhjól - Hjól - Pelago - Götuhjól - Reiðhjólaverslun

Pelago var stofnað árið 2009 í Helsinki Finnlandi. Slagorð Pelago er Good bikes for better life. Markmið Pelago er að færa þér gleði og frelsi við daglega notkun á reiðhjóli. Pelago vill bæta lífsgæðin með áreiðanlegum, hagnýtum og vel hönnuðum vörum. Markmið Pelago er að bæta ímyndina á daglegri notkun á hjóli og sýna hversu gott það er að nota hjól sem samgöngufarartæki. Skoða úrvalið frá Pelago

Reiðhjól - Hjól - Schindelhauer - Götuhjól

Hjólreiðar eru ekki lengur einungis leið til að komast á milli staða heldur lífstíll. Skildu bílinn eftir heima og hjólaðu hratt eða hægt á þinn leiðarenda og um helgar er gott að skella sér í góðan hjólatúr og njóta lífsins. Schindelhauer nýtir sér sína tæknilega þekkingu til að hanna og þróa vörur fyrir nútíma hjólreiðalífstíl. Ástríðan til að sameina hagnýtar nýjungar með háþróaðri hönnun. Þú munt finna þetta í hverju einasta smáatriði í vörum frá Schindelhaus. Skoða úrvalið frá Schindelhauer.
 

Ridgeback reiðhjól

Frá 1983 hefur Ridgeback hannað og smíðað reiðhjól fyrir breskan markað og er þekkt fyrir nýsköpun og gæði. Frá Ridgeback getum við boðið uppá reiðhjól fyrir alla. Við getum útvegað fjallahjól, ferðahjól, klassísk reiðhjól, tvímenningshjól, borgarhjól og rafmagnshjól. Skoða úrvalið frá Ridgeback

 

Adventure reiðhjól

Er tiltölulega nýtt merki á breskum markaði. Frá Adventure getum við boðið uppá single speed, road og ferðahjól. Hjólin eru traust og áreiðanleg. Vandlega er hugsað út í þá eiginleika sem hjól þarf að hafa. Einnig getum við útvegað rafmagnshjól, barnahjól, jafnvægishjól og vagna (trailers).

 

BLB reiðhjól

Einkenni BLB reiðhjólana er að sýna einkenni einstaklingsins og svala ástríðufullum þorsta fyrir sérhönnuðum hjólaíhlutum og stellum. Við bjóðum uppá single speed, track og gírahjól. Einnig getum við útvegað stell, varahluti og aðra aukahluti frá þeim.

 

6KU reiðhjól

6KU reiðhjólin koma í þremur útgáfum. Single speed (Fixie, Track og Urban Track), 8 gíra og 16 gíra. Yfir 20 mismunandi útfærslur eru í boði og í ýmsum litum.

 

Aventon reiðhjól

Árið 2013 byrjuðu Aventon að hanna og smíða stell fyrir single speed og Track hjólin sín. Frá Aventon bjóðum við uppá Single Speed og Track hjól. Skoða úrvalið

 

Ef þig vantar reiðhjól og sérð það ekki hér í vefverslunni sendu okkur skilaboð á Messenger, tölvupóst á netfangið info@gotuhjol.is eða hringdu í síma 776 9677.